
Skvísurnar á meginlandinu, hvort sem það var París, Mílanó eða London voru hrifnar af slæðunni fyrir vorið.
Myndir: IMAXtree.

Það er eitthvað einstaklega „old Hollywood“ við slæðu bundna um höfuðið.

Zara, 5.495 kr. Zara, 4.495 kr. Zara, 1.995 kr.



Klassíkur silkiklútur frá Dior er góð hugmynd!

Klúta er hægt að nota á marga vegu. Í hárið, utan um handfangið á töskunni, sem belti og jafnvel sem topp.
Esprit, 7.495 kr. Esprit, 7.495 kr. Esprit, 4.295 kr. Zara, 5.495 kr. Zara, 1.995 kr.

Hér er klútur bæði bundinn um höfuðið og mittið.

Gefið hugmyndafluginu lausan tauminn!