VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Stílstjörnurnar flykktust til London á tískuviku sem fram fór á dögunum og við fengum að vera fluga á vegg. Hér er það sem stóð upp úr og hugmyndir að því hvernig þú getur stolið stílnum.
Einhverjar eru greinilega að reyna að endurvekja áhuga fólks á legghlífum. Hvort þær fara á flug og verða að trendi er ólíklegt.
Þú tekur lúkkið upp á næsta level þegar þú parar gallabuxur við sparilega hæla. Trés chic!