Fara í efni

Helstu trendin á tískuviku í London

Tíska - 20. febrúar 2023

Stílstjörnurnar flykktust til London á tískuviku sem fram fór á dögunum og við fengum að vera fluga á vegg. Hér er það sem stóð upp úr og hugmyndir að því hvernig þú getur stolið stílnum.

Reffilegir jakkar

Bomber-jakkar, leðurjakkar, anórakkar...hér eru yfirhafnirnar sem fengu hjartað okkar til að slá hraðar.
Þóra Valdimars vekur eftirtekt hvert sem hún fer. Sjáið þennan leðurjakka í yfirstærð, við hreinlega slefum yfir honum. Við værum líka til í hálsmenið.
Púffaður bomber-jakki í geggjuðum grænum tón.
Bomber frá Chanel sem tekinn er saman í mittið. Love it!
Gamaldags og strangheiðarlegur anórakkur í skærbleiku. Skemmtilegt!
Skemmtilegur silfurbomber.
Reffilegur leddari.
Stuttur leðurjakki með pífum!
Eldrautt leðurátfitt sem minnir okkur á barnæskuna á níunda áratugnum.
Púff!
Mínimal og mjúkt.
Bomberjakki með rykkingum.
Skemmtilegur gallajakki en gallaefnið verður sjóðheitt sem aldrei fyrr á næstu misserum.
Þessi fór beint í innkaupakörfuna okkar! Flottir díteilarnir gera þennan einstakan. Rykkingar, rennilásar á hliðunum og appelsínugult fóður. Love it! Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Esprit, 22.995 kr.
Monki, Smáralind.
Vero Moda, 10.990 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 39.990 kr.
Zara, 8.495 kr.

Flottir fylgihlutir

Fylgihlutirnir voru flippaðir, litríkir, klassískir og fabjúlös eins og von er á tískuviku. Hér er það sem stóð upp úr að okkar mati.
Einhverjar eru greinilega að reyna að endurvekja áhuga fólks á legghlífum. Hvort þær fara á flug og verða að trendi er ólíklegt.
Chanel-beauty boxið er sætur fylgihlutur.
Fagurlillabláir slaufuhælar við Chanel-tösku í sama tón.
Það er ákveðið „væb“ yfir þessari.
Skæbleikir klumpahælar og Prada þríhyrningataska.
Skærappelsínugulir hælar við hvíta og klassíska Chanel.
Gullfallegt Chanel-númer.
Baby bleikt beautybox frá Chanel og baby bláir Gucci hælar.
Klassík.
Skærbleik Fendi-taska við skærgult dress sem minnir okkur á að vorið er handan hornsins.
Geggjuð „oversized“ Bottega við hnéhá stígvél.
Pastellitaðar dásemdir.
Mínimalískt og mergjað.
Þú tekur lúkkið upp á næsta level þegar þú parar gallabuxur við sparilega hæla. Trés chic!
Zara, 8.495 kr.
Celine, Optical Studio, 79.900 kr.
Zara, 7.495 kr.
Ganni, GS Skór, 54.995 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Kaupfélagið, 12.995 kr.
Kaupfélagið, 12.995 kr.
Kaupfélagið, 21.995 kr.
Kaupfélagið, 12.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 5.495 kr.
Prada, Optical Studio, 71.200 kr.

Klassískt og klæðilegt

Hér eru þau dress sem eru hvað klæðilegust og við getum vel séð fyrir okkur að stela stílnum örlítið.
Hvítt sett undir fallegan rykfrakka, auðvelt að stela þessu lúkki!
Ef við tökum bleika fjaðrakjólinn út úr myndinni er þetta átfitt mega klæðilegt.
Kamellitur við rauðan er ekki slæmt kombó.
Blazer í yfirstærð er megakúl og þessi YSL-taska er ekkert slæm heldur.
Leikur að mynstrum.
Prada-bindi og Loewe-gallabuxur.
Eilífðarklassík.
Dragt í yfirstærð er málið.
Stígvél sem ná upp á læri eru einstaklega kynþokkafull.
Cargbuxur, hlýrabolur og blazer er skothelt kombó.
Þú ferð ekki framhjá neinum í þessum lit! Dragtir með buxum í útvíðu sniði eru að trenda.
Alexa Chung með babybleika tösku við svartan alklæðnað.
Tilvalið vinnudress.
Hversu töff?
Vínrauð taskan poppar upp á pastelgræna kápuna.
Beisik en ekki boring!
Hér eru allskonar áhugaverðir díteilar sem vert er að skoða betur.

Tone on tone

Brúnir og beistónar sem blandað er saman skapa heildarmynd sem er löðrandi í lúxus.
Bjútífúl beis litapalletta.
Karamellutónarnir verða vinsælir á næstu misserum.
Kynþokkafullt kamel-átfitt.
Caroline Issa er sjarmatröll í kamellitaðri kápu.
Fallegt prjónadress.
Brúnir og beistónar sem blandað er saman skapa heildarmynd sem er löðrandi í lúxus.
Zara, 3.495 kr.
Fendi, Optical Studio, 63.800 kr.
Zara, 14.995 kr.
Zara, 5.495 kr.
Celine, Optical Studio, 79.900 kr.
Zara, 16.995 kr.
Bronze Goddess frá Estée Lauder, 16.999 kr.
Naglalakk frá Nailberry í litnum Honesty, Elira, 2.990 kr.
Esprit, 26.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Esprit, 9.995 kr.
Kaupfélagið, 26.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Vertu í stíl við helstu kylfinga heims

Tíska

Jakkinn sem er mest að trenda í dag

Tíska

Goðsagna­kenndu gallabuxurnar sem allir þurfa að eiga

Tíska

30% afmælisafsláttur í Vero Moda! Stílisti velur flottustu flíkurnar

Tíska

Stílistinn okkar er svo skotin í þessum sjarmerandi stílstjörnum

Tíska

Topp 10 möst að eiga í fataskápnum í sumar

Tíska

Stærstu tískutrendin í vor og sumar 2023

Tíska

Flíkin sem þú verður að eiga í fataskápnum