Fara í efni

Hér er val stílistans þessa vikuna

Tíska - 30. júní 2020

Bundinn hörjakki er ein allra heitasta flíkin í sumar.

Allra þægilegustu hælaskór sem við höfum prófað. Fullkomnir í vinnuna en líka í eftir-vinnu-kokteilinn!

Kaupfélagið, 19.990 kr.

Mjúkt gallapils sem gengur við allt á hlýjum sumarmánuðum. Við segjum ekki nei við því!

Esprit, 12.495 kr.

Klassískur toppur með smá tvisti. Læk! Selected, 12.990 kr.

Sandalar sem lyfta hvaða dressi sem er upp á næsta plan. Zara, 5.595 kr.

Hvíta skyrtan í nýjum búningi. Úr sumarlínu Monki.

Þessir mátast svakalega „chic“ á fæti. Geggjaðir við dökkbláar gallabuxur eða vinnudragtina. Kaupfélagið, 16.995 kr.

 

Við sjáum þessa retró skyrtu úr Comma fyrir okkur við uppháar og beinar gallabuxur, leðurbelti og hæla.
Eins og til dæmis þessar, sem heita Veer og eru úr Weekday.
Æðislega klæðilegur bómullarkjóll úr Zara á útsölu þessa dagana, 4.995 kr.

HÉR ER það flottasta úr búðum þessa vikuna.

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London