Fara í efni

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska - 10. apríl 2024

Stílistinn okkar fór í gegnum aragrúa af myndum frá sýningum stærstu tískuhúsa heims og stúderaði götutískuna á meginlandinu þar sem sjá mátti nýjustu strauma og stefnur fyrir vor/sumar 2024. Hér er það sem stendur upp úr og hún mælir með að karlarnir fjárfesti í fyrir vorið.

Prjónað

Ef það er eitthvað sem stendur upp úr í herratískunni sem er í raun mjög klæðilegt og gaman að bæta við fataskápinn fyrir vorið eru það léttar, prjónaðar stuttermaskyrtur. Gaman er að fá innblástur frá stílstjörnunum á tískuviku en verslanir eru nú með endalaust úrval af prjónuðum og jafnvel hekluðum stuttermaskyrtum.
Vor- og sumartískan hjá Amiri 2024.
DSquared2.
Prjónaðar og í sumum tilfellum heklaðar stuttermaskyrtur eru að trenda vorið 2024.

Steldu stílnum

Les Deux, Herragarðurinn, 18.980 kr.
Zara, 8.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 8.995 kr.

Skrautlegar skyrtur

Ekkert lát virðist vera á skrítnu skyrtu-trendinu sem tröllriðið hefur herratískunni síðustu misserin. Nú er tilvalið að bæta skemmtilega retró og öðruvísi mynstraðri skyrtu í safnið fyrir hlýrri dagana sem framundan eru.
Blómleg skyrta á tískuviku í Flórens.
Retró væbs!
Töff átfitt á tískuviku.
Seventís svag á tískuviku í Flórens.

Steldu stílnum

Jack & Jones, 8.990 kr.
Calvin Klein, Galleri 17, 13.995 kr.
Hugo, Herragarðurinn, 16.980 kr.
Dressmann, Smáralind.
Levi´s, 8.990 kr.
Dressmann, Smáralind.
Zara, 9.995 kr.

Léttir leður- og rúskinnsjakkar

Leðurjakkinn heldur velli í vor og sumar enda klassík en rúskinnsjakkar eru einnig að koma sterkir inn og setja svip sinn á fataskáp vorsins.
Fendi vor/sumar 2024.
Ralph Lauren Purple.
Eleventy.
Dior.
Louis Vuitton.
Billionaire.

Steldu stílnum

Les Deux, Herragarðurinn, 69.980 kr.
Zara, 12.995 kr.
Jack & Jones, 11.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 159.980 kr.
Galleri 17, 74.995 kr.
Zara, 45.995 kr.
Zara, 8.995 kr.

Vesti

Vestin eru heldur betur að trenda hjá tískukrádinu og eru góð fjárfesting fyrir vorið.
Fendi vor/sumar 2024.
Dolce & Gabbana.
DSquared2.
Götutískan í Flórens.
Flottur fýr í Flórens.
Götutískan í Flórens var lífleg á tískuviku.

Steldu stílnum

Herragarðurinn, 36.980 kr.
Zara, 5.995 kr.
J. Lindeberg, Kultur Menn, 29.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 26.980 kr.
Selected, 15.990 kr.
Rykfrakkinn er fullkomin flík til að nota á milli árstíða.
Zara, 19.995 kr.
Sand, Herragarðurinn, 59.980 kr.

Tvíhnepptir jakkar

Tvíhnepptir jakkar verða vinsælir á næstunni, gjarnan hafðir opnir og meira kasjúal, í jarðlitum og jafnvel köflóttir.
Köflótt sett með tvíhnepptum jakka á tískuviku.
Götutískan í Flórens.
Givenchy vor/sumar 2024.
Eleventy.
Paul Smith.
Hermès.
Loewe.

Steldu stílnum

Sand, Herragarðurinn, 69.980 kr.
Zara, 24.995 kr.
Boss, 79.980 kr.
Zara, 22.995 kr.

Safarí stemning

Það er stemning fyrir safarí-innblásnum flíkum fyrir vor og sumar 2024.

Steldu stílnum

Dressmann, Smáralind.
Les Deux, Herragarðurinn, 29.980 kr.
Boss, Herragarðurinn, 49.980 kr.
Zara, 11.995 kr.

Sætir strigaskór

Flottir strigaskór eru möst í vor og sumar enda ganga þeir við allt og ekkert.
Paul Smith vor/sumar 2024.
Brunello Cucinelli.
Eleventy.
Valentino.
Officine Generale.
Flottir strigaskór ganga jafnt við hversdags- sem og sparilegri klæðnað og því frábær fjárfesting sem nýtist vel.

Steldu stílnum

Paul Smith, Kultur Menn, 38.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 24.980 kr.
Puma, Kaupfélagið, 19.995 kr.
Kultur Menn, 44.995 kr.
Paul Smith, Kultur Menn, 38.995 kr.
Air Jordan, Air, 35.995 kr.
Diesel, Galleri 17, 36.995 kr.
Diesel, Galleri 17, 44.995 kr.
Calvin Klein, Galleri 17, 22.995 kr.
Asics, Kaupfélagið, 14.995 kr.
Nike, Air, 29.995 kr.
New Balance, Kaupfélagið, 19.995 kr.
Lloyd, Steinar Waage, 34.995 kr.
Vagabond, Kaupfélagið, 22.995 kr.

Sólgleraugu setja punktinn yfir i-ið

Hér eru nokkrir stællegir strákar sem mættu á tískuviku í Flórens sem hægt er að nota sem innblástur.

Steldu stílnum

Dior, Optical Studio, 75.400 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 59.400 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 78.900 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 25.300 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 26.500 kr.
Galleri 17 Smáralind, 16.995 kr.
Galleri 17 Smáralind, 17.995 kr.
Klassísku Ray Ban-sólgleraugun fást í Plusminus Optic í Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

Frískaðu upp á fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Þetta trend verður út um allt í sumar

Tíska

50 sætustu sundfötin fyrir sumarið

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi