Fara í efni

Risa trend

Tíska - 11. september 2020

Ef þú vilt fjárfesta í einhverju trendi fyrir haustið, láttu það vera þetta-það eldist vel.

Hvert sem litið er, hvort sem það eru götur hátískuborga á við Mílanó, París eða New York eða stærsta verslunarmiðstöð landsins, má sjá flíkur úr leðri bókstaflega út um allt. Rauðbrúnn og kamellitur er litapalletta dagsins.

Við erum persónulega búnar að máta þennan fyrir þig. Hann veldur ekki vonbrigðum í eigin persónu! Fæst í Weekday.
Þessi skemmtilegi og sexí blazer-leddari er málið. Axlapúðar, leður og gylltar tölur…hvað er hægt að biðja um meira? Zara, 12.995 kr.
Kynþokkafullt og kúl. Zara, 5.495 kr.
Zara, 8.495 kr.
Leðrið hefur líka slegið í gegn hjá karlkyninu. Case in point.

Ef þú vilt fjárfesta í einhverju trendi fyrir haustið, láttu það vera þetta!

Meira úr tísku

Tíska

Nýtt og spennandi í ZARA

Tíska

Glimmer & glans á áramótum

Tíska

Jólagjafa­óskalisti skvísunnar

Tíska

Jóladressið 2025

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október