Fara í efni

Skrautleg götutíska á tískuviku í London

Tíska - 21. september 2022

Tískukrádið í London eru óhrætt við nota tískuna til að tjá sig og er með töluvert ólíkan stíl en t.d kollegar þeirra í Mílanó eða París. Það er alltaf stutt í pönkið! Skoðum götutískuna á tískuviku í London sem fram fór í skugga andláts drottningarinnar.

Skrípó sólgleraugu

Ýkt sólgleraugu voru áberandi fylgihlutur á tískukrádinu í London.
Karrígul sólgleraugu frá tískuhúsinu Loewe.
Grafísk og gordjöss.
Það er framtíðarfílingur í þessum!
Svolítið skrítin en skemmtileg sólgleraugu voru áberandi á tískukrádinu á tískuviku í London.
Weekday, Smáralind.
Tom Ford, Optical Studio, 61.900 kr.
Dior, Optical Studio, 74.300 kr.

Æpandi litadýrð, fjaðrir og pönk!

Það er erfitt að setja saman trend-lista þegar myndir frá London eru skoðaðar, því einstaklingstískan var mun meira áberandi en annarsstaðar á meginlandinu. Lifi fjölbreytileikinn!
Fjaðrir á flíkum og fylgihlutum eru reyndar stórt trend næstu misserin.
Hversu guðdómlegur er þessi skærguli litur við dökku húð þessarar fallegu konu á götum Lundúnar?
Gulur, rauður, grænn!
Fiðrildamótívið heldur áfram að gefa. Þetta dress hefði sómað sér vel á Gwen Stefani í denn!
Sjarmatröllið Susie Bubble dansar við eigin takt, alltaf.
Geggjað mynstur!
Hvað segjum við, erum við reddí í þessa loðskó?
Sjúklega sumarleg og sæt dragt í ferskjubleiku.
Litagleðin í fyrirrúmi hjá þessu tískukrádi.
Zara, 21.995 kr.
Zara, 21.995 kr.
Monki, Smáralind.
Monki, Smáralind.

Boss beib

Nokkur átfitt fönguðu athygli okkar sem klæðileg bissniss-boss beib-dress.
Aktivistinn og fyrirsætan Adwoa Aboah í stílhreinu átfitti.
Drauma Girl Boss-dress!
„Deconstructed“-flíkur eru að trenda en þetta dress dansar fullkomlega á línu þess fagmannlega og smarta.
Svarthvít fegurð.
Næs dragt og áhugaverður toppur er gott kombó.
Takið eftir skónum frá J.W Andersen.
Ekta breskt átfitt.
Fersk útfærsla á klassíska rykfrakkanum.
Þessi gyðja kennir okkur lexíu í því að blanda saman ólíklegustu mynstrum.
Smart sett!
Sportí að ofan, work-mode að neðan!
Gleraugun fullkomna átfittið!
Það gerist ekki mikið breskara en rykfrakki!
Hér sjáum við tösku líðandi stundar frá YSL.
Afagolla af bestu gerð.
Svarthvítu tvíbbarnir mættir aftur!
Dior hælar sem fullkomna átfittið!
Trés chic!
Áhrifavaldurinn Victoria Magrath í elegant dressi.
Hver segir að það megi ekki mæta í leddara í vinnuna?
Peysa sem sér um að tala.
Boss beib af öllum boss beibum, Tamara Kalinic.
Stundum geta ólíklegustu mynstur verið gott par eins og sést hér á köflóttu pilsi við slönguskinnsstígvél.
Weekday, Smáralind.
Zara, 14.995 kr.
Galleri 17, 16.995 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 14.995 kr.
Esprit, 12.495 kr.
GS Skór, 44.995 kr.
Esprit, 14.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Kaupfélagið, 32.995 kr.
Monki, Smáralind.
Kaupfélagið, 29.995 kr.
Buxur, Zara, 6.495 kr.
Jón og Óskar, 24.700 kr.
Buxur, Zara, 6.495 kr.
Tom Ford, Optical Studio, 52.900 kr.
Lítill lokkur efst, Sif Jakobs, Meba, 11.900 kr.

Elísabet drottning heiðruð

Tískuvikan í London var að þessu sinni haldin í skugga andláts Elísabetar englandsdrottningar.
Tískuvikan í London var að þessu sinni haldin í skugga andláts Elísabetar englandsdrottningar.

Body con

Þetta köllum við alvöru klauf!
Body con-samfella við buxnasnið dagsins í dag.
Fyrirsætan Jordan Dunn er svo meðidda!
Body con-kjóll í anda áramótatískunnar.
Tryllt míní-númer á Tamöru!
Zara, 6.495 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.
Zara, 4.495 kr.
Vero Moda, 6.590 kr.
New Yorker, 4.195 kr.

Smart jakkar

Jourdan Dunn í geggjuðum bomber-jakka en þeir verða vinsælir á næstu misserum.
Gordjöss flöskugrænn jakki frá Loewe.
Lambaskinnsjakkar koma sterkir inn.
Gallajakki í yfirstærð, tékk!
Því stærra, því betra.
Leðurjakkar í mótorhjólastíl verða allstaðar á næstu mánuðum!
Zara, 12.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 14.995 kr.
Vila, 10.990 kr.
Zara, 12.995 kr.
Monki, Smáralind.
Karakter, 17.995 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Weekday, Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

Fermingarfötin í Galleri 17

Tíska

Erum við til í þetta trend aftur? Kíkjum á götutískuna í New York

Tíska

Hugmyndir að sparidressum fyrir fermingar­veisluna

Tíska

Steldu stílnum frá best klæddu körlunum á tískuviku

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Tískan sem tröllríður Tik Tok

Tíska

Trendið sem kemur alltaf aftur er mætt með látum