Fara í efni

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska - 13. mars 2024

Yngri kynslóðin sem er nýkomin út á vinnumarkaðinn lætur ekki bjóða sér hvað sem er og rómantíserar skrifstofudressið. Innblástur frá rómantískum gamanmyndum í kringum aldamótin veita fullkominn innblástur sem og klassískir stílar stórra tískuhúsa á borð við Calvin Klein, Gucci og Prada sem skinu skært á tíunda áratug síðustu aldar. Hér er skrifstofugyðjan sem hefur tröllriðið samfélagsmiðlum síðustu misseri.

Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen í hlutverki skrifstofunornarinnar í The Devil Wears Prada frá árinu 2006, fagmennskan uppmáluð í aðsniðinni skyrtu og blazer og gleraugnasniði sem er heldur betur komið aftur.

Innblástur frá tíunda áratugnum og aldamótatískunni

Ef litið er til mínimalískra en sexí skrifstofustíla þessa ára í kringum aldamótin frá tískuhúsum á borð við Calvin Klein, Gucci á meðan Tom Ford var við líði, Donna Karan og Prada, má sjá mörg átfitt sem myndu passa fullkomlega inn í „Office Siren“-trendið.

Steldu stílnum

Hvít skyrta, aðsniðinn blazer, víðar vinnubuxur og támjóir hælar eru staðalbúnaður skrifstofugyðjunnar.
Boss, Mathilda, 24.990 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Galleri 17, 18.995 kr.
Mathilda, 44.990 kr.
Kaupfélagið, 34.995 kr.
Selected, 25.990 kr.
Esprit, 18.995 kr.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 99.990 kr.
Buxur, Anine Bing, Mathilda, 59.990 kr.
Ganni, GS Skór, 44.995 kr.
Zara, 13.995 kr.
Mathilda, 36.990 kr.
Zara, 15.995 kr.
Mathilda, 44.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Mathilda, 59.990 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Zara, 5.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Zara, 12.995 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Zara, 4.595 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 5.995 kr.
Pils, Zara, 5.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Peysukjóll, Vero Moda, 13.990 kr.
Karakter, 9.995 kr.
Bolur, Mathilda, 12.990 kr.
Zara, 7.995 kr.
Næntís-sniðið á gleraugum er að trenda enn á ný! Hér má sjá Erin Wasson fyrir Gucci-herferð sem birtist um aldamótin.
Gucci, Optical Studio, 59.900 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 38.400 kr.
Versace, Optical Studio, 42.400 kr.

Skrifstofugyðjan holdi klædd

Bella Hadid hefur mikið verið nefnd í tengslum við skrifstofugyðjutrendið enda einstaklega flott í dragtarbuxum, sexí skyrtu og vinnugleraugum í anda tíunda áratugsins.
Dökkur varablýantur er ómissandi í „Office Siren“ meiköppið.
Suade Matte-varablýantur frá NYX í litnum Alabama, Hagkaup, 1.195 kr.
Varablýantur frá MAC í litnum Spice, 5.290 kr.

Götutískan á tískuviku

Hér eru stílstjörnurnar á tískuviku í nútímalegri útgáfu af skrifstofugyðjuátfitti, þó með dassi af retró-brag.

Meira úr tísku

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust

Tíska

Topp trend á tískuviku í París

Tíska

Beyoncé í sjóðheitu sambandi með Levi´s

Tíska

Dúndurdílar á Miðnæturopnun! (Það sem er á radarnum hjá stílistanum okkar!)

Tíska

Taktu þátt í bleika mánuðinum

Tíska

Óskalisti stílista úr ZARA

Tíska

Glamúr og nördismi í götutískunni í Mílanó

Tíska

Kíktu í pokann hjá Mari Järsk