Fara í efni

Smart í skólann

Tíska - 17. ágúst 2021

Þegar haustið nálgast með öllum sínum spennandi fyrirheitum getur verið gaman að undirbúa komandi skólaönn með heimsókn í Smáralind. Hér erum við með nokkrar góðar hugmyndir að skóladressum.

XL dúnúlpa

Dúnúlpa í yfirstærð verður staðalbúnaður í haust, þið getið verið viss um það! Hér eru nokkrar sjóðheitar frá götutískunni í Mílanó og New York og það sem er til í verslunum Smáralindar.

Frá tískuviku í Mílanó. Mynd: IMAXtree.
Fagurrauð Guess-úlpa á fyrirsætu á götum Mílanóborgar. Mynd: IMAXtree.
Töff gervileðurdúnúlpa í yfirstærð.
Sæt úlpa frá Nike.
Stórar dúnúlpur verða vinsælar í vetur hjá öllum kynjum. Mynd: IMAXtree.
Kway haustið 2021. Mynd: IMAXtree.
Frá tískuviku í New York. Mynd: IMAXtree.

Í búðum

Hér eru nokkrar smart yfirhafnir úr verslunum Smáralindar.

Weekday er alltaf með puttann á tískupúlsinum!
Monki, Smáralind.
Nýtt úr Weekday, Smáralind.
Dyngja frá 66°Norður, 62.000 kr.
Air, 58.995 kr.
66°Norður, 59.000 kr.

Vatterað

Vatteruð vesti og jakkar verða einnig vinsæl á komandi hausti.

Kway haustið 2021. Mynd: IMAXtree.

Kósígallinn

Þegar við hugsum um haustið kemur kósígallinn strax upp í hugann. Hvort sem það er smart jogging-galli eða hlý peysa, því eitt er víst-veturinn kemur!

Fagurgræn kósípeysa úr Zara, 5.495 kr.
Skærbleik og sjúklega sæt. Zara, 5.495 kr.
Kasmírdásemd úr Selected, 13.990 kr.

Skólabúningurinn

Hér eru nokkur vel valin dress sem smellpassa fyrir komandi skólatíð.

Smart skóladress frá Galleri 17.
Hausttískan úr Galleri 17.
Zara, 3.995 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Slá frá Vila, 5.990 kr.

Klassískur rykfrakki

Gamli, góði rykfrakkinn er klassík sem gott er að eiga á haustin.

Gleðilega skólabyrjun!

Meira úr tísku

Tíska

Trendin á tískuviku

Tíska

Ný samstarfslína Vero Moda og áhrifavaldsins Mathilde Gøhler fyrir mæðgur

Tíska

Stjörnu­stílistar spá fyrir um tískutrend haustsins

Tíska

Hausttískan í H&M hefur aldrei verið flottari

Tíska

Erum við í alvöru til í þessa tísku aftur?

Tíska

25% afmælisafsláttur í Esprit-lítum um öxl

Tíska

Á óskalista stílista fyrir haustið

Tíska

Heitasti tískulitur haustsins 2023