Fara í efni

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska - 26. maí 2025

Hvort sem leiðin liggur til Akureyrar eða Amsterdam, Rómar eða Reykjavíkur eru hér nokkrar vel valdar flíkur og fylgihutir sem eru „möst“ að eiga fyrir sumarfríið.

Sandalar

Sandalar eru skyldueign í fataskápinn í sumar en mínimalískir sandalar á borð við Havaianas eru að trenda en leðursandalar eru einnig góð og klassísk kaup sem standast tímans tönn og tískubylgjur.
Havaianas, GS Skór, 4.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
GS Skór, 16.995 kr.
Steinar Waage, 16.995 kr.
Zara, 9.995 kr.
Clarks, Steinar Waage, 29.995 kr.

Sætur sumarkjóll

Einfaldur kjóll, sem hægt er að dressa upp eða niður- hvort sem þú ert á leiðinni á ströndina, út að borða eða í bæjarferð- er eitthvað sem gott er að fjárfesta í fyrir sumarfríið. Hér eru nokkrir súpersætir.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 49.990 kr.
Mathilda, 29.990 kr.
Selected, 21.990 kr.
Boss, Mathilda, 44.990 kr.
Mathilda, 34.990 kr.
Vila, 8.990 kr.
Zara, 8.995 kr.

Stuttbuxur

Stuttbuxur sem ná niður á hné eru að trenda þessa dagana en það er möst að eiga allavega einar góðar stuttbuxur í sumar.
Gina Tricot, 7.395 kr.
Gina Tricot, 6.695 kr.
Mathilda, 14.990 kr.

Létt dragt, hvítar gallabuxur og sett

Eitthvað sem hægt er að skella sér í án þess að þurfa að hugsa mikið út í það...
Zara, 5.595/3.795 kr.
Galleri 17, 24.995 kr.
Zara, 4.595/5.995 kr.
Zara, 8.995/8.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Galleri 17, 26.995 kr.
Zara, 6.995/8.995 kr.
Lindex, 6.499 kr.
Lindex, 7.299 kr.

Pæjuleg pils

Hvítt bómullarpils verður að teljast skyldueign í fataskápinn í sumar, enda gengur það við allt milli himins og jarðar.
Zara, 6.995 kr.
Vila, 9.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Lindex, 8.999 kr.

Sumartaska

Stór taska sem rúmar allt sem þarf fyrir gott frí er möst.
Gina Tricot, 7.395 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 49.990 kr.
Lindex, 7.299 kr.
Zara, 13.995 kr.

Strigaskór

Fyrir alla löngu göngutúrana í sumar og sól. Þessir líta út fyrir að vera bæði þægilegir og smart.
Reebok, GS Skór, 22.995 kr.
Air, 20.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó