Fara í efni

Steldu handtöskustílnum frá Chanel, Louis Vuitton og Dior

Tíska - 2. febrúar 2021

Hér eru flottustu handtöskur vorsins að mati tískublaðamanns HÉR ER. Einnig förum við yfir stærstu trendin í handtöskum á komandi misserum og sýnum þær töskur sem til eru í verslunum Smáralindar og eru allar undir 15.000 krónum.

Crème de la crème

Hér eru okkar uppáhaldstöskur frá vortískusýningum hátískuhúsanna 2021.

Þessi geggjaða taska úr smiðju Dior fer beint á óskalistann okkar. (Við höldum bara áfram að láta okkur dreyma!)

dior taska hér er smáralind
Þessi væri fullkomin í sumar við ljósan alklæðnað. Trés chic!

Klassísk og dömuleg í fiftís anda frá Fendi. Gullfalleg!

Ef þú ert ein af þeim sem ferðast með aleiguna þá er þessi frá Max Mara svolítill draumur!
Tryllt tuðra frá Louis Vuitton.

Úr búðum

Þessar geggjuðu töskur eru allar á undir 15.000 kr.

TREND

Bleikt og bjútífúl

Eins og sjá má er bleikur einn heitasti liturinn í töskutískunni í vor.

Tískuhúsið Chanel lét ekki sitt eftir liggja og kom með skærbleika en annars klassíska handtösku á markað.

Fendi baguette í fagurbleikum tón fyrir vor/sumar 2021.
Ports 1961.
Weekday, Smáralind.

Silfrað og sætt

Silfurlitaðir fylgihlutir verða líka áberandi á komandi misserum.

Úr búðum

Silfraða trendið er farið að færa sig inn í verslanir Smáralindar.

Sorbet

Stærstu hönnunarhús heims voru óhrædd við liti eins og sjá má.

Ikea-litirnir nutu sín vel á fyrirsætu sem gekk niður pallinn fyrir Ferragamo.

Úr búðum

Adax Copenhagen er nýtt vörumerki í Galleri 17 í Smáralind.

Tínítæní

Chanel sýndi pínulitlar „töskur“ sem hægt er að hafa um hálsinn og mittið. Tilvalið til að geyma eitt sett af Airpods í en ekki örðu meir.

Á meðan við söfnum fyrir hátískutösku eru verslanir Smáralindar komnar með trylltar töskur á góðum díl sem við erum meira en til í!

Myndir: IMAXtree og frá framleiðendum.

Meira úr tísku

Tíska

Trendin á tískuviku

Tíska

Ný samstarfslína Vero Moda og áhrifavaldsins Mathilde Gøhler fyrir mæðgur

Tíska

Stjörnu­stílistar spá fyrir um tískutrend haustsins

Tíska

Hausttískan í H&M hefur aldrei verið flottari

Tíska

Erum við í alvöru til í þessa tísku aftur?

Tíska

25% afmælisafsláttur í Esprit-lítum um öxl

Tíska

Á óskalista stílista fyrir haustið

Tíska

Heitasti tískulitur haustsins 2023