Fara í efni

Steldu stílnum frá smörtustu konum Evrópu

Tíska - 22. nóvember 2021

Við kíktum yfir á meginlandið og fengum tískuinnblástur beint í æð. Hér er hægt að stela stílnum frá smörtustu konum Evrópu!

Heitir hausttónar

Hlýir hausttónar eða allur skalinn af brúnum, bjútífúl beis og hermannagrænum voru einstaklega áberandi á tískukrádinu.

Stílstjarnan Leonie Hanne sést hér blanda fallega saman mismunandi tónum af brúnum. Hreinlega löðrandi í lúxus!

Myndir: IMAXtree.

Í búðum

Smart kasjúal!
Áhrif heimsfaraldurs er enn áberandi í tískunni þar sem þægindin eru oftar en ekki í forgrunni og kósígallinn ekki langt undan.
Kaupfélagið, 24.995 kr.

Andstæður heilla

Kaldir tónar í bland við þá hlýju gera dressið áhugavert. Hér má sjá hversu fallegt er að para bláan og fjólubláan við hlýja, brúna tóna.

Fendi, Optical Studio, 41.300 kr.
Djúsí, upphá leðurstígvél í brúnum lit við blágráan blazer er sjóðheit pörun að okkar skapi.
Bottega Veneta, Optical Studio, 43.700 kr.
Annað gott dæmi um flotta litapörun.
Hátíðarförðunarlína Dior er einstaklega falleg og klæðileg og í fullkomnum haustlitum. Fæst í Hagkaup, Smáralind.
Hér má sjá hvað er heitast í hári um þessar mundir. Svokallaðir Curtain Bangs-toppar og styttur í millisíðu hári og svo auðvitað hlýir, náttúrulegir litatónar í stíl við fatatískuna.

Órans

Æpandi appelsínugult lúkk frá Fendi.

Svolítið öðruvísi litapörun sem ætti ekki að virka-en virkar samt!

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London