VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Það er eitthvað við það að fjárfesta í nýrri kápu fyrir haustið sem gefur okkur fiðrildi í magann. Tilhlökkunin yfir nýrri árstíð og spennandi tímum holdgerist einhvern veginn í þessari mikilvægu flík í fataskápnum. Stílistinn okkar er búin að vinna heimavinnuna fyrir ykkur, hér eru topp 10 kápurnar í haust.