Fara í efni

Stílistinn okkar velur það flottasta úr ZARA

Tíska - 30. september 2022

Hausttískan í Zara er einstaklega girnileg í ár. Stílistinn okkar valdi það nýjasta sem mætti gjarnan rata í fataskápinn.

Hversu girnileg eru þessi uppháu loðstígvél?
Zara, 27.995 kr.

Kápur

Zara er þekkt fyrir að framleiða gæðakápur á góðu verði. Þessar heilla stílistann okkar mest.
Zara, 12.995 kr.
Zara, 14.995 kr.
Zara, 12.995 kr.
Zara, 16.995 kr.

Jakkar í þessum anda verða sjóðheitir á næstu misserum!

Zara, 14.995 kr.

Bjútífúl beisiks

Nokkrar vel valdar flíkur fyrir vinnandi konur. Boss babe, alla leið!
Geggjuð teinótt dragt, Zara, 6.495/14.995 kr.
Rándýrt pils sem fer beint á óskalistann! Zara, 10.995 kr.
Hlýrabolur úr kasmír, Zara, 7.495 kr.
Þetta leðurpils lítur út fyrir að vera mun dýrara en raun ber vitni en beltið fylgir með. Zara, 6.495 kr.
Ullarblöndublazer, 16.995 kr.
Ullarblöndubuxur, Zara, 10.995 kr.
Flottur „pró“ kjóll sem myndi sóma sér vel yfir þunnan rúllukragabol úr ullarblöndu og upphá stígvél í haust.
Zara, 12.995 kr.

Þetta „sweetheart“-hálsmál er eitthvað einstaklega sjarmerandi á þessum blazer!

Zara, 10.995 kr.

Fabjúlös fylgihlutir

Zara, 1.995 kr.
Zara, 12.995 kr.
Zara, 14.995 kr.
Zara, 23.995 kr.
Það er Manolo/Chanel-bragur á þessum! Zara, 8.495 kr.
Zara, 14.995 kr.
Húfa úr kasmírblöndu, Zara, 10.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni