Hversu girnileg eru þessi uppháu loðstígvél?
Kápur
Zara er þekkt fyrir að framleiða gæðakápur á góðu verði. Þessar heilla stílistann okkar mest.
Jakkar í þessum anda verða sjóðheitir á næstu misserum!
Bjútífúl beisiks
Nokkrar vel valdar flíkur fyrir vinnandi konur. Boss babe, alla leið!
Flottur „pró“ kjóll sem myndi sóma sér vel yfir þunnan rúllukragabol úr ullarblöndu og upphá stígvél í haust.
Þetta „sweetheart“-hálsmál er eitthvað einstaklega sjarmerandi á þessum blazer!