VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Gömlu, góðu leggingsbuxurnar hafa verið úti í kuldanum síðustu árin en mörgum, án efa til mikillar gleði er þessi þægilega flík orðin trendí á ný. Hér eru hugmyndir að því hvernig við myndum stílisera þær.
Þá er bara að draga fram gömlu, góðu leggingsbuxurnar og stæla þær á nýjan og ferskan máta!