Fara í efni

Þessi þægilega flík er í alvöru orðin trendí aftur

Tíska - 7. mars 2023

Gömlu, góðu leggingsbuxurnar hafa verið úti í kuldanum síðustu árin en mörgum, án efa til mikillar gleði er þessi þægilega flík orðin trendí á ný. Hér eru hugmyndir að því hvernig við myndum stílisera þær.

Rosie Huntington-Whiteley áhrifin

Rosie, ó Rosie. Það sem hún er áhrifamikil! Okkur langar í fataskápinn hennar eins og hann leggur sig. Rosie er hið fullkomna dæmi um það hvernig hægt er að gera leggingsbuxurnar rándýrar og kúl á ný.
@ROSIEHW
Vero Moda, 3.231 kr.
Kaupfélagið, 29.995 kr.
Zara, 19.495 kr.
Zara, 14.995 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 61.500 kr.
Instagram: @sarahlouiseblythe
Upphá stígvél og jakki í yfirstærð er trikkið til að láta leggingsbuxurnar lúkka vel í dag.

Innblástur frá Instagram

Stílstjörnurnar á Instagram kunna þetta. Hér eru nokkrar stíliseringar sem auðvelt er að stela.
Instagram: @nlmarilyn
Mónókróm og megaflott.
Instagram: carmelharison
Smart leikur að hlutföllum.
Instagram: @annelauremais
Kasjúal og kúl.
Instagram: @symphonyofsilke
Preppí og pörfekt.
Vero Moda, 5.391 kr.
Zara, 5.495 kr.
Kaupfélagið, 34.995 kr.
Esprit, 26.995 kr.
Calvin Klein, Galleri 17, 19.996 kr.
Prada, Optical Studio, 71.200 kr.

Tískan næsta haust

Þegar man skrifar um tísku þá eru næstu árstíðir alltaf komnar svolítið á undan. Góðu fréttirnar eru að við getum sagt með vissu að leggingsbuxurnar verða enn að trenda næsta haust.
Últra kúl, hvítt lúkk hjá Salvatore Ferragamo.
Svart og seiðandi Salvatore Ferragamo dress.
Alaïa með geggjað átfitt þar sem leggings koma við sögu.
Leggings og leddari er gott kombó.
Klæðilegt hjá Alexandre Vauthier.
Leðurleggings hjá Sacai.
Alexandre Vauthier.
Sportí hjá Stellu McCartney.
Blazer í yfirstærð og strigaskór-klassík! Frá tískusýningarpallinum hjá Heron Preston.
Han Kjøbenhavn sendi leggings niður sýningarpallinn.
Dress sem minnir á Lindu Evangelistu á tíunda áratug síðustu aldar. Mynd frá Normu Kamali.
Zara, 16.995 kr.
Vila, 4.491 kr.
Vero Moda, 9.891 kr.
New Balance, Kaupfélagið, 18.995 kr.

Sportí götutíska

Sportlegar leggings við strigaskó er það heitasta hjá stílstjörnunum sem mættu á tískuviku. Okkar eigin Þóra Valdimars er góð fyrirmynd.
Sportí spæs aka Þóra Valdimars á götum Kaupmannahafnar á tískuviku.
Neongrænn kryddar þetta átfitt á skemmtilegan hátt.
Air, 6.995 kr.
Air, 23.995 kr.
Karakter, 9.995 kr.
Esprit, 29.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 16.995 kr.

Á tískuviku

Stílstjörnurnar sem mættu á tískuviku létu ekki leggings-trendið framhjá sér fara. Hér eru nokkur átfitt í viðbót til innblásturs.
Svartur alklæðnaður klikkar seint.
Hér renna hælaskórnir út í eitt með leggingsbuxunum.
Svokallaðar stirrup-leggings eru að koma sterkar inn. Þessi minnir á Carrie Bradshaw.
Versla
Svokallaðar stirrup-leggings eru að koma sterkar inn. Þessi minnir á Carrie Bradshaw.
Esprit, 9.995 kr.
Ganni, GS Skór, 54.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Celine, Optical Studio, 79.900 kr.
Vero Moda, 5.391 kr.
Karakter, 21.995 kr.
Zara, 16.995 kr.
Kaupfélagið, 21.995 kr.
Esprit, 18.995 kr.
Leggings eru fullkomin „layering“-flík.
Esprit, 12.495 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 12.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 74.300 kr.
Kaupfélagið, 21.995 kr.
Þá er bara að draga fram gömlu, góðu leggingsbuxurnar og stæla þær á nýjan og ferskan máta!

Meira úr tísku

Tíska

Fermingarfötin í Galleri 17

Tíska

Erum við til í þetta trend aftur? Kíkjum á götutískuna í New York

Tíska

Hugmyndir að sparidressum fyrir fermingar­veisluna

Tíska

Steldu stílnum frá best klæddu körlunum á tískuviku

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Tískan sem tröllríður Tik Tok

Tíska

Trendið sem kemur alltaf aftur er mætt með látum