Fara í efni

Þetta verður í tísku hjá körlunum sumarið 2025 en þú getur stolið stílnum núna!

Tíska - 25. júní 2024

HÉRER.is var að sjálfsögðu með ljósmyndara á sínum snærum til að mynda tískukrádið á nýafstaðinni karlatískuviku í París og við tókum auðvitað niður punkta fyrir lesendur. Hér eru trendin sem stóðu upp úr sem hægt er að byrja að tileinka sér strax.

Þú getur stoltur auglýst hvaða lið þú styður í boltanum!

Sportí

Háskólajakkar, bolir í hafnarboltastíl, fótboltatreyjur og pólóbolir verða sjóðheitir á næstu misserum ef marka má strákana á karlatískuviku.
Háskólajakkarnir halda áfram að vera sjóðheitt trend.
Röndóttir pólóbolir eru í tísku hjá öllum kynjum þessi dægrin.
Þessi tískudúddi er alveg meðidda!

Steldu stílnum

Fleiri lönd í boði! Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 26.980 kr.
Boss, Herragarðurinn, 26.980 kr.
Les Deux, Herragarðurinn, 49.980 kr.
Zara, 11.995 kr.
Hugo, Herragarðurinn, 11.980 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 26.980 kr.
Zara, 6.595 kr.
Steldu stílnum frá Johannesi Huebl og skelltu peysu yfir axlirnar!

Bermuda beibí!

Svokallaðar bermuda-stuttbuxur hafa verið að trenda hjá öllum kynjum síðustu misseri og halda vinsældirnar áfram næsta sumar. Góð sumarfjárfesting ef þú vilt vera með puttann á púlsinum og með þægindin í fyrirrúmi yfir hlýrri mánuði ársins.
Klassískt og trendí á sama tíma á götum Parísarborgar á nýafstaðinni karlatískuviku.
Extra tískuprik í kladdann fyrir hvíta sokka!
Örlítið dressaðri útgáfa af bermuda-stuttbuxunum.
„Layeruð“ lúkk eins og þetta þar sem stuttermaskyrtu er klæðst yfir langermabol voru algeng sjón á tískuviku karla.

Steldu stílnum

Weekday, Smáralind.
Carhartt, Galleri 17 Smáralind, 19.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Dressmann, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 7.995 kr.

Cargo kúlheit

Cargo-buxur eru fullkomin flík yfir sumartímann og verður heldur betur áfram að trenda.

Steldu stílnum

Galleri 17 Smáralind, 22.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Jack & Jones, 15.990 kr.
Hugo, Herragarðurinn, 19.980 kr.
Zara, 8.995 kr.

Heitir herrar

Hér eru þeir sem okkur fannst bera af hvað varðar smartheit á karlatískuvikunni í París.
Sólgleraugun setja lokapunktinn yfir i-ið eins og sést hér!
Tom Ford, Optical Studio, 71.600 kr.
Porsche Design, Optical Studio, 66.900 kr.
Galleri 17 Smáralind, 17.995 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 32.400 kr.
Selected, 9.990 kr.
Herragarðurinn, 22.980 kr.
Hörjakki, Zara, 11.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Buxur, Selected, 14.990 kr.
Jack & Jones, 8.990 kr.
Levi´s, 8.990 kr.
Buxur, Levi´s, 16.990 kr.
Zara, 5.995 kr.
Dressmann, Smáralind.
Selected, 8.990 kr.
Dressmann, Smáralind.
Galleri 17, 58.995 kr.
Selected, 14.990 kr.
Jakki, Zara, 8.995 kr.
Paul Smith, Kultur Menn, 21.995 kr.
Buxur, Galleri 17 Smáralind, 26.995 kr.
J. Lindeberg, Kultur Menn, 69.995 kr.
Herragarðurinn, 44.980 kr.
Selected, 12.990 kr.
Skyrtujakki, Jack & Jones, 10.990 kr.
Polo Ralph Lauren, 44.980 kr.
Smart par á tískuviku í París.
„Statement“ strigaskór eru möst!
Paul Smith, Kultur Menn, 49.995 kr.
Asics, Útilíf, 24.900 kr.
Air, 37.995 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Boss, Herragarðurinn, 34.980 kr.
„Model off Duty“ á götum Parísarborgar.

Meira úr tísku

Tíska

Skórnir sem skipta máli í haust

Tíska

Í tísku hjá körlunum í haust

Tíska

Hausttískan 2024

Tíska

Topp 20 yfirhafnir fyrir haustið

Tíska

Steldu stílnum frá Jóhönnu Guðrúnu

Tíska

Steldu stílnum frá dönsku stílstjörnunum

Tíska

„Back to School“ með Galleri 17

Tíska

Svona klæddust skvísurnar á tískuviku í Köben