Fara í efni

Tískuliturinn í sumar

Tíska - 27. apríl 2021

Heitasti liturinn í sumar boðar bjartari tíma.

Græni liturinn er litur bjartsýni, vonar, frjósemi og endurfæðingar. Ef þú laðast að grænum gæti undirmeðvitundin verið að tala við þig og kalla á metnaðarfullu konuna innra með þér sem laðar að sér vöxt á öllum sviðum, metnað, ákveðni og útrás, eða svo segja litasérfræðingarnir. Með öðrum orðum þá lætur konan sem klæðist grænu, hlutina gerast.

Við værum alveg til í að stela þessu átfitti af vortískusýningarpalli Michael Kors eins og það leggur sig!

Michael Kors vor 2021.

Í búðum

Þú finnur græna litinn víða í verslunum Smáralindar.

Valentino vor 2021.

Sýrugrænt

Er sýrugrænt orð? Skærgulgrænn vekur athygli, svo mikið er víst!

Valentino vor 2021.
Valentino vor 2021.

Fölgrænt og fabjúlös

Alberta Ferretti vor 2021.
Hversu fallegt kombó er rautt hárið við fölgrænu dragtina?
Fölgræni liturinn er fallegur á öllum kynjum.
Smart Parísardama í fölgrænum tvítjakka.

Fylgihlutir

Ef þú ert ekki til í að stinga þér á bólakaf í græna litinn geturðu dýft tánni ofan í trendið með fylgihlut í grænu.

Bottega Veneta með klassíska fléttuleðurtösku í sýrugrænum lit.
Fagurgrænir hælar á götum Parísarborgar.
Fyrrum ritstýra Vogue Paris með græna Chanel-tösku og í grænbláum buxum.
Leonie Hanne í skærgrænum hælum og með sólgleraugu og eyrnalokka í stíl.

Götustíllinn

Stílstjörnurnar á götum stærstu tískuborganna kunna að meta græna litinn.

Balenciaga-draumur á götum Kaupmannahafnar.

Flöskugrænt

Klæðilegasti tónninn í grænu fjölskyldunni.

Blazer, Zara, 12.995 kr.
Selected, 14.990 kr.

Allt er vænt sem vel er grænt…

Meira úr tísku

Tíska

Stílistinn okkar velur það flottasta á útsölu

Tíska

Brúðarkjólatískan 2022

Tíska

Flottustu og fjölhæfustu dragtirnar

Tíska

40 sætustu sundfötin sumarið 2022

Tíska

10 beisik en ekki boring flíkur og fylgihlutir til að fjárfesta í fyrir sumarið

Tíska

Fjölhæfasta flíkin í fataskápnum

Tíska

Sumartískan-þetta er það eina sem þú þarft!

Tíska

Þetta trend er allstaðar!