Fara í efni

Mörg þekktustu hátísku­vörumerki heims lenda í Smáralind

Tíska - 17. ágúst 2023

Föstudagurinn 18. ágúst markar tímamót í Smáralind þar sem tískuvöruverslunin Mathilda opnar með pompi og prakt. Við gætum ekki verið spenntari fyrir opnuninni þar sem mörg af okkar uppáhaldsvörumerkjum, á borð við Anine Bing, Ralph Lauren, Sand Copenhagen, Boss og Golden Goose fást einmitt í Mathilda. Skoðum hvað er nýtt og spennandi að koma frá þessum stóru vörumerkjum í haust.

Polo Ralph Lauren

Íslendingar hafa gjörsamlega misst sig yfir Ralph Lauren sem býður upp á tímalausa klassík sem stenst tímans tönn og tískustrauma. Flíkurnar og fylgihlutirnir frá Polo sækja innblástur í ekta amerískan sveitastíl sem hentar íslenskum konum mjög vel.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 49.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 44.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 79.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 19.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 74.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 29.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 44.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 89.990 kr.

Anine Bing

Ofurskvísan Anine Bing stofnaði tískumerki undir eigin nafni í Los Angeles árið 2012 og hefur náð undaverðum árangri um heim allan á stuttum tíma.
Anine Bing höfðar til þeirra sem kjósa einfaldar en töffaralegar flíkur sem detta aldrei úr tísku.
Úr haustlínu Anine Bing 2023.
@aninebing
Anine er þekkt fyrir áreynslulausan töffarastíl.
Blazer, Anine Bing, Mathilda, 94.990 kr.
Anine Bing, Mathilda, 44.990 kr.
Taska, Anine Bing, Mathilda, 89.990 kr.

Armani

Goðsagnakennda ítalska tískuvörumerkið Armani leggur áherslu á dásamlega falleg snið og bestu efni sem völ er á. Vörulínur Emporio spila stórt hlutverk á tískuvikunni í Mílanó á ári hverju.

Haustlína Emporio Armani 2023.

Emporio Armani, Mathilda, 99.990 kr.
Emporio Armani, Mathilda, 59.990 kr.
Emporio Armani, Mathilda, 89.990 kr.

Sand Copenhagen

Tískuhúsið, sem var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1981, hefur frá upphafi einblínt á að blanda saman skandinavískum og ítölskum áhrifum í hönnun.
 Vörurnar frá Sand eru samblanda af klassískum sniðum og fallegum mynstrum sem virka vel á milli árstíða.
Úr haustlínu Sand Copenhagen.
Sand Copenhage, Mathilda, 49.990 kr.
Blazer, Sand Copenhagen, 69.990 kr.

Boss

Boss þekkja flestir en vörumerkið stendur fyrir klassíska hönnun og gæði í gegn sem gengur í fataskápnum ár eftir ár.

Pamela Anderson og Naomi Campbell voru meðal fyrirsætna sem gengu niður tískusýningarpallinn á vorsýningu Boss 2023.

Boss, Mathilda, 69.990 kr.
Boss, Mathilda, 9.990 kr.
Boss, Mathilda, 69.990 kr.
Boss, Mathilda, 34.990 kr.

Golden Goose

Golden Goose er lúxusmerki sem á rætur sínar að rekja til Feneyja á Ítalíu. Einkenni merkisins eru handgerðir strigaskór úr leðri. Golden Goose leggur áherslu á fegurðina í því ófullkomna, sem gerir skóna frá þeim einstaka og eftirsóknarverða.
Golden Goose, Mathilda, 74.990 kr.

Lauren Ralph Lauren

Lauren Ralph Lauren fangar lífsstíl nútímakvenna með einstaklega vönduðum flíkum í fáguðum sniðum og úr fallegum efnum.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 84.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 59.990 kr.

Á óskalista stílista HÉRER

Ef stílistinn okkar fengi að ráða færi þetta beint í innkaupakörfuna!
Kasmírpeysa, Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 64.990 kr.
Sand Copenhagen, Mathilda, 29.990 kr.
Rykfrakki, Polo Ralph Lauren, Mathilda, 119.990 kr.
Hugo, 29.990 kr.
Ragdoll Los Angeles íþróttabuxur, Mathilda, 24.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 36.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 109.990 kr.

Verslunin Mathilda opnar í Smáralind föstudaginn 18. ágúst.

Meira úr tísku

Tíska

Topp trend hjá skandinavískum áhrifavöldum

Tíska

Fullkomnaðu fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Sætustu strigaskórnir fyrir sumarið

Tíska

Frískaðu upp á fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Þetta trend verður út um allt í sumar

Tíska

50 sætustu sundfötin fyrir sumarið

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir