Fara í efni

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Tíska - 11. nóvember 2020

Hvern vantar ekki gleði og sól í hjarta? Hér fjöllum við um þrjár tískudívur sem veita okkur mikinn innblástur með sínu smitandi brosi og litagleði í fata- og fylgihlutavali.

Hanna Stefansson

Retró bragur og gleði í gegn.

Studio 54-fílíngur! Takið eftir innanhússhönnuninni líka, hversu fallegt?
Eins og póstkort! @Hannastefansson.
Gleðin skín í gegn.
Hanna Stefansson í gulu frá toppi til táar.

Fylgið Hönnu hér

Emili Sindlev

Skandinavísk Carrie Bradshaw.

Litasamsetningarnar hjá Emili eru sjaldnast fyrirséðar. Hver hefði til dæmis trúað því að gulur, rauður og fjólublár gætu lúkkað svona vel?

Emili og Carrie eiga fleira en tískuvitið og liðað hárið sameiginlegt. Takið eftir skærgulum Manolo-unum. Geggjaðir!
Þessari vetrarstíliseringu er hægt að stela af Emili. Fallegt belti yfir dúnvesti, smart!
Bleikur og rauður hefur aldrei litið jafn vel út.

Litagleðin í fyrirrúmi og brosið besti fylgihluturinn!

Við segðum ekkert nei við þessu fataherbergi. @emilisindlev.
Annað dæmi um snilldarlitasamsetningu í boði Emili.

Fylgið Emili hér

Leonie Hanne

Óhrædd við að klæðast sama lit í mismunandi tón frá toppi til táar.

Gjörsamlega tjúllað haustátfitt í boði þýska tískubloggarans Leonie Hanne.

Hausttónarnir í allri sinni dýrð.

Fylgið Leonie hér

Litagleði

Viljiði dýfa tánni ofan í?

Litagleðin í fyrirrúmi og brosið besti fylgihluturinn!

Meira úr tísku

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust