Fara í efni

Ef stílistinn okkar fengi að ráða væri þetta í innkaupakörfunni

Tíska - 10. janúar 2023

Stílistinn okkar vinnur við það að sigta út hvað er heitast hverju sinni, þetta er það sem hún er með á radarnum þessa stundina.

Við erum farin að horfa fram á veginn, það verður ekki alltaf janúar og mínus tíu gráður! Þá er möst að eiga smart gallajakka. Þessi tveir eru á óskalistanum okkar.

Það er einhver smart retrófílingur í þessum!
Selected, 25.990 kr.
Gallajakki í yfirstærð er góður til þess að „layera“ í vor.
Monki, Smáralind.
Gallajakki í yfirstærð er möst í fataskápinn með hækkandi sól!

Svokallaðir bomber-jakkar verða aðalmálið í vor.

Weekday, Smáralind.
Puffer-jakki er góður á milli árstíða.
Zara, 10.995 kr.
Bomber-jakkinn verður flík vorsins, sannaðu til!

Rykfrakkinn er klassík sem gott er að eiga í fataskápnum, þessar nútímalegu týpur eru á radarnum okkar.

Vero Moda, 24.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Zara, 27.995 kr.
Rykfrakki er fullkominn flík til að „layera“ með á milli árstíða.

Hversu smart?

Zara, 19.495 kr.

Grófir kuldaskór eru á óskalistanum okkar.

 

Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 32.995 kr.
Nude of Scandinavia, Kaupfélagið, 39.995 kr.

Beisik bolir með áhugaverðu tvisti eru æðið okkar núna.

Zara, 3.495 kr.
Geggjuð Khaite-stæling hjá H&M. Fæst í Smáralind.
Weekday, Smáralind.
H&M er að gera geggjaða hluti í hönnun á toppum og samfellum þessa dagana. Þessi fæst í Flagship-verslun H&M í Smáralind.
Diesel er með massa kombakk! Galleri 17, 15.995 kr.
Esprit, 7.495 kr.
Zara, 4.495 kr.
Við mælum með því að fylgja Tamara Kalinic á Instagram og með Youtube-myndböndum hennar. Hún elskar toppa frá tískuhúsinu Khaite sem hefur án efa haft mikil áhrif á tísku síðustu ára.

Við erum í endalausri  leit að hinum fullkomna blazer. Þessi er kominn í spilið. Hann er úr ullarblöndu og sérlega vandaður, síður og fallega sniðinn. Hægt að máta í Zara í Smáralind! Líka til í tjúllaðri gráblárri og brúnni litasamsetningu.

Zara, 14.995 kr.

Peysukjóll er frábær milli-árstíðarflík. Parast sérlega vel við upphá stígvél og attitjúd!

Zara, 8.495 kr.

Smart heimagalli er á óskalistanum okkar, þessi kemur vel til greina en hann fæst í Monki.

Monki, Smáralind.

Þessi leðurjakki í yfirstærð kallar nafnið okkar.

Zara, 10.995 kr.

Falleg gleraugu eru besti fylgihluturinn-og praktískur í leiðinni! Þessi týpa frá franska tískuhúsinu Chloé má gjarnan rata á andlitið á okkur.

Chloé, Optical Studio, 52.900 kr.

Þessi lítur út fyrir að vera töluvert dýrari en hún í rauninni er. Bjútí!

Zara, 5.495 kr.

Það er svolítill Bottega Veneta-bragur á þessari úr Lindex.

Lindex, 7.999 kr.

Hversu kjút peysur úr Monki?

Monki, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Selected, 13.990 kr.

Leitin að góðum æfingaleggings er í fullum gangi. Þessar lúkka vel, uppháar og beisik!

Air, 9.995 kr.

Hversu sexí eru þessi frá Jeffrey Campbell? Paraðu við skinny-buxur og leggirnir líta út fyrir að vera extra langir!

Jeffrey Campbell, GS Skór, 44.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París