Fara í efni

Karlatískan sumarið 2022

Tíska - 5. apríl 2022

Hafnarboltajakkar og bermuda-stuttbuxur, afapeysur og leðurbuxur! Skoðum aðeins hvað er heitast í karlatískunni í vor og sumar.

Hafnarboltajakkar

Jakkar í retró hafnarboltastíl eru sjóðheitir hjá körlunum í sumar eins og sást hjá mörgum af stærstu tískuhúsum heims á borð við Dior og Louis Vuitton. Góðu fréttirnar eru að auðvelt er að stela stílnum með heimsókn í ódýrari verslunarkeðjurnar.
Dior sumar 2022.
Louis Vuitton sumar 2022.
VTMNTS sumar 2022.

Steldu stílnum

Zara, 14.995 kr.
Zara, 21.995 kr.
Hafnarboltajakkarnir eru áberandi í götutískunni eins og sjá má hér frá tískuvikunni í París.

Bermuda-stuttbuxur

Svokallaðar bermuda-stuttbuxur halda vinsældum áfram í vor og sumar.
Hermès sumarið 2022.
Berluti sumarið 2022.
Ungaro sumarið 2022.

Steldu stílnum

Zara, 5.495 kr.
Esprit, 8.995 kr.

Vesti

Semí nördaleg vesti eru hámóðins þessa tíðina. Það er eitthvað dásamlega retró og skemmtilegt við þetta trend en auðvelt er að leika sér með stíliseringuna með því að skella vestinu yfir boli, undir jakka osfrv.
Dior.
Paul Smith.

Steldu stílnum

Selected, 10.990 kr.
Esprit, 9.995 kr.
Selected, 7.590 kr.

XXL töskur

Töskur í yfirstærð hafa verið að tröllríða tískubransanum síðustu misserin. Nú ættirðu að geta haft allt hafurtaskið meðferðis, því nóg er plássið!
Hermès.
Fendi.
Hermès.
Sportleg og smart taska.
Þetta snið hentar vel fyrir íþróttafötin.
Margnota taupokar koma að góðum notum.

Steldu stílnum

Zara, 11.995 kr.
Zara, 21.995 kr.

Rykfrakki

Klassíski rykfrakkinn er skyldueign í vor og sumar enda gengur hann við allt og eldist eins og gott vín.
Fendi.
Lemaire.
Rykfrakkar í yfirstærð ná einnig yfir í karlatískuna eins og sést bersýnilega hér.

Steldu stílnum

Weekday, Smáralind.
Zara, 27.995 kr.

Léttir skyrtujakkar

Skyrtujakkar koma að góðum notum með hækkandi sól. Veldu einn ljósan eða litríkan fyrir sumarið.
Boglioli.
Fagurgrænblár frá Hermès.
Lógómanía í boði Dior.

Steldu stílnum

Selected, 16.990 kr.
Esprit, 24.995 kr.
Galleri 17, 26.995 kr.

Skórnir

Sandalar, léttir strigaskór og sumarlegar mokkasíur er skótauið sem vert er að huga að nú þegar styttist í sumar og sól.
Smart sandalar frá Hermès.
Léttir og fallegir strigaskór frá Brunello Cucinelli.
Sportlegir leðurskór frá Brunello Cucinelli.

Steldu stílnum

Paul Smith, Kultur menn Smáralind, 69.995 kr.
Jack & Jones, 10.990 kr.
Steinar Waage, 19.995 kr.
Kaupfélagið, 21.995 kr.
Steinar Waage, 29.995 kr.
Kultur menn Smáralind, 27.995 kr.
Zara, 5.495 kr.

Léttar og ljósar buxur

Ljósar buxur úr léttum og þægilegum efnum eru möst í sumar.
Buxurnar frá Les Deux hafa heldur betur slegið í gegn hjá íslenskum karlmönnum en þær eru úr teygjanlegu efni og einstaklega klæðilegar. Fást í Herragarðinum Smáralind í mörgum litum.
Klassísku Slim Fit-buxurnar frá Boss fást í Herragarðinum, Smáralind.

Neon

Fyrir þá djörfu gæti verið málið að splæsa í flík í skærum og skemmtilegum lit. Gulur, bleikur, grænn og blár eru vinsælir í sumar.
Dior sumarið 2022.
Selected, 13.990 kr.

Afapeysur

Hnepptar "afapeysur" eða gollur eiga upp á tískupallborðið á næstunni en við sáum allskyns útfærslur hjá stóru tískuhúsunum.
Falleg hneppt peysa frá Hermès.

Steldu stílnum

Jack & Jones, 15.990 kr.
Galleri 17, 19.995 kr.

Kasjúal jakkaföt

Jakkaföt í afslöppuðu sniði frá Lanvin í litatónum vorsins sem myndu smellpassa í sumarbrúðkaupið.
Jakkafatasnið Brunello Cucinelli fyrir sumarið 2022.
Nýtt frá Armani úr Herragarðinum, Smáralind.

Leður

Leðurflíkur eru ekki beint það sem við tengjum jafnan við sumar en mörg stærstu tískuhúsanna sendu þær einmitt niður tískusýningarpallinn í ár. Þá er gott að búa á Íslandi!
Burberry var eitt af þeim tískuhúsum sem kynntu leður til leiks fyrir sumarið 2022.
Burberry.
Klassískt leðurlúkk hjá franska tískuhúsinu Celine.
Courreges.

Steldu stílnum

Zara, 27.995 kr.
Zara, 27.995 kr.

Punkturinn yfir i-ið

Vönduð og chic gleraugu eru fylgihluturinn sem setur punktinn yfir i-ið eins og sést hér á götutískunni á meginlandinu.

Steldu stílnum

Brioni, Optical Studio, 77.900 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 29.600 kr.
Giorgio Armani, Optical Studio, 48.800 kr.
Brioni, Optical Studio, 63.600 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu

Tíska

Fáðu innblástur fyrir vorið frá stílstjörnunum í Mílanó

Tíska

Flottir feður á fermingar­daginn

Tíska

Fermingar­tískan 2024

Tíska

Fermingarfötin í Galleri 17

Tíska

Erum við til í þetta trend aftur? Kíkjum á götutískuna í New York