Fara í efni

Módelin á tískuviku í New York

Tíska - 11. september 2025

Tískuvikan í New York er hafin og borgin iðar af lífi. Það er ekki bara á pöllunum sem við fáum innblástur – fyrirsæturnar sjálfar stela senunni þar sem þær þeytast um á milli sýninga. „Model off duty“-stíllinn er alltaf jafn áhugaverður, afslappaður en á sama tíma fágaður, og sýnir hvernig tískan nýtur sín utan sviðsljósins.

„Model off Duty“

Gervileðurjakki, Zara, 11.995 kr.
GS Skór, 22.995 kr.
Ullarkápa, Weekday Smáralind.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 19.990 kr.
Blazer, Zara, 12.995 kr.
Galleri 17, 23.995 kr.
Ullarpeysa, Karakter, 21.995 kr.
Calvin Klein, Galleri 17, 22.995 kr.
Gina Tricot, 7.395 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Selected, 29.990 kr.
Rail gallabuxur, Weekday Smáralind.
Lindex, 4.899 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Kaupfélagið, 34.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre