Fara í efni

40 sætustu sundfötin sumarið 2022

Tíska - 19. maí 2022

Það er kominn tími á sundfata-öppdeit! Hér eru 40 sætustu sundfötin og sólgleraugun fyrir sumarið 2022.

Neon

Sundföt í neon-lit smellpassa við tanið sem við erum staðráðnar í að vinna mikið með í sumar.
New Yorker, 2.195 kr.
New Yorker, væntanlegt.
New Yorker, væntanlegt.
New Yorker, 1.495 kr.
Zara, 5.995 kr.
Lindex, 4.599 kr.

Hlébarða

Hlébarðamynstrið kemur sterkt inn í sundfatatískunni í ár. MJÁ!
New Yorker, væntanlegt.
Vero Moda, 7.590 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.

Með stuðning

Fyrir þær okkar sem vilja smávegis stuðning.
New Yorker, væntanlegt.
Ný sundfatalína H&M er sérlega sæt í ár.
Súper chic! Lindex, 4.599 kr.
Lindex, 4.599 kr.
Lindex, 4.599 kr.
Cut out-tískan sem hefur verið áberandi í toppa- og kjólatískunni er líka vinsæl í sundfötum í ár.

Sundbolir

Klassíski sundbolur er aftur orðinn trendí!
Útilíf, 12.990 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.
Útilíf, 11.990 kr.
Lindex, 5999 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Það er eitthvað dásamlega retró og elegant við klassíska sundbolinn.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
New Yorker, væntanlegt.
Zara, 5.995 kr.

Skrautlegt

Hvað er sumarlegra en sundföt með skrautlegu, suðrænu mynstri?
New Yorker, 2.195 kr.
Monki, Smáralind.
Monki, Smáralind.
New Yorker, 1.695 kr.
New Yorker, væntanlegt.

Klassísk

Stundum er einfaldleikinn bara bestur!
Lindex, 3.599/2.599 kr.
Lindex, 4.599/2.599 kr.
Monki, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Nýtt frá H&M.
Nýtt frá H&M.
Nýtt frá H&M.
Nýtt frá H&M.
Nýtt frá H&M.
Nýtt frá H&M.
Sundfötin frá H&M eru lent í flaggskipsversluninni þeirra í Smáralind!

Yfir sundfötin

Ef stefnan er tekin suður á bóginn er gott að eiga allavega eina strandflík sem auðvelt er að henda sér í beint yfir sundfötin.
New Yorker, 4.995 kr.
New Yorker, væntanlegt.
Lindex, 4.599 kr.
Zara, 8.495 kr.
Hörskyrta í yfirstærð er ein fjölhæfasta flíkin í fataskápnum. Tilvalin til að skella sér í yfir bikiní á ströndinni eða við léttar buxur fyrir borgarferðina.

Punkturinn yfir i-ið

Chic sólgleraugu setja punktinn yfir i-ið!
Smart Celine-stæling! Vero Moda, 3.590 kr.
Vero Moda, 2.790 kr.
Zara, 3.599 kr.
Zara, 3.995 kr.
Dior, Optical Studio, 58.900 kr.
Dior, Optical Studio, 57.900 kr.
Chloé, Optical Studio, 52.900 kr.
Gucci, Optical Studio, 43.900 kr.
Lindex, 1.399 kr.
Lindex, 1.599 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Brúðarkjólatískan 2022

Tíska

Flottustu og fjölhæfustu dragtirnar

Tíska

10 beisik en ekki boring flíkur og fylgihlutir til að fjárfesta í fyrir sumarið

Tíska

Fjölhæfasta flíkin í fataskápnum

Tíska

Sumartískan-þetta er það eina sem þú þarft!

Tíska

Þetta trend er allstaðar!

Tíska

Karlatískan sumarið 2022

Tíska

30 vel valin dress í veisluna