Fara í efni

Sumartískan-þetta er það eina sem þú þarft!

Tíska - 22. apríl 2022

Eftir langan vetur sér loksins til sólar og við sjáum bjartar nætur og garðpartí í hyllingum. Sumartískan ber þess glögglega merki hversu sólarsvelt við höfum verið því litadýrðin hefur sjaldan verið eins áberandi. Hér er það eina sem þú þarft í sumar!

Flík eða fylgihlutur í skærum og skemmtilegum lit er það eina sem þú þarft í sumar til að fríska upp á fataskápinn og andann í leiðinni! Hér er auðvelt að fá innblástur frá tískudívunum á meginlandinu og sjá hvað er flottast í verslunum landsins um þessar mundir.

Appelsínugulur og grænn

Það er engu líkara en tíundi áratugurinn sé kominn aftur, bæði þegar við kíkjum í verslanir landsins og þegar við skoðum götutískuna á meginlandinu. Grænn og appelsínugulur hafa vaxið hvað mest í vinsældum.
Við köllum þennan græna Bottega-grænan.
Grænt og gordjöss. Víðar, beinar buxur eru snið dagsins.
Grænn og appelsínugulur paraðir saman á þessum herramanni fyrir utan Dior.
Erum við til í Bjarkarsnúðana aftur?
Götutískan í sinni bestu mynd.
Bottega taskan parast vel við hvað sem er.
Andstæður heilla!
Áreynslulaust og kúl.
Hver hefði trúað að bleikur og appelsínugulur væru svona gott par?
Dýfðu tánni ofan í trendið með fylgihlut í appelsínugulu.
Litapar sumarsins.
Órans frá toppi til táar!
Trés bien!
Caro Daur með puttann á púlsinum að vanda.
Settlegir appelsínugulir tónar.
Trés chic!
Dragtir í skærum lit eru möst í sumar!
Prófaðu að skella peysu í skemmtilegum lit yfir axlirnar.

Teddy

Flíkur og fylgihlutir úr bangsaefni minna óneitanlega á tíunda áratug síðustu aldar.
Teddy-taska í skærum lit.
Teddy tískan tekin alla leið.
Einn ljótasti hattur sumarsins að okkar mati. (Úbbs!)
Klassíski rykfrakkinn poppaður upp fyrir sumarið!

Steldu stílnum

Vero Moda, 8.590 kr.
Zara, 6.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 10.995 kr.
Monki, Smáralind.
Selected, 25.990 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Þessir eiga eftir að rjúka út! Zara, 10.995 kr.

Pop of Pink

Pastelbleikur, skærbleikur, fjólubleikur, neonbleikur, nefndu það, bleikur er málið í sumar!
Teddy tískan aftur!
Bomber-jakki í yfirstærð er trendí.
Vanalega er Tamara Kalinic svo meðidda en við verðum að segja nei við þessu átfitti.
Baggy næntís-væb.
Bleikur er heitur hjá öllum kynjum.
Bleik dragt hentar vel við allskyns tilefni í sumar.
Balenciaga trefill að gera gott mót.
Einkennileg litasamsetning, sem virkar?
Smá Clueless-fílingur í þessu dressi.
Fjaðrir verða stórt trend í flíkum og fylgihlutum á næstu misserum.
Cherry in Japan frá Escada, Hagkaup, 3.999 kr.
Viva La Juicy, Hagkaup, 9.999 kr.
Elira, 2.990 kr.
MAC, 4.990 kr.
Kinnalitur frá Troy Surrat, Elira, 4.990 kr.
Litaður varasalvi frá RMS, Elira, 5.490 kr.
Við getum ekki annað en heillast að þessari tískusnúllu.
Trendsetterarnir í Köben með eitís væbið á hreinu.
Gucci elegans.
Geggjað mínimalískt lúkk.
Pernille Teisbæk smart í hermannabuxum í bleiku.
Barbíbleikt!
Þetta er allt í öxlunum!
Einkennisbúningur sumarsins.
Fyrir lengra komna!
Platform er skósnið sumarsins!
Fjaðrir í flíkum og fylgihlutum verða stórt trend á næstu misserum.

Steldu stílnum

Zara, 4.495/3.495 kr.
Zara, 14.995 kr.
Kaupfélagið, 26.995 kr.
Zara, 16.995 kr.
Galleri 17, 15.995 kr.
Vero Moda, 13.990 kr.
Celine, Optical Studio, 35.680 kr.
Esprit, 22.495 kr.
Zara, 8.495/14.995 kr.
Dress sumarsins! Léttar buxur í náttfatastíl og blazer í bleiku.

Meira úr tísku

Tíska

Brúðarkjólatískan 2022

Tíska

Flottustu og fjölhæfustu dragtirnar

Tíska

40 sætustu sundfötin sumarið 2022

Tíska

10 beisik en ekki boring flíkur og fylgihlutir til að fjárfesta í fyrir sumarið

Tíska

Fjölhæfasta flíkin í fataskápnum

Tíska

Þetta trend er allstaðar!

Tíska

Karlatískan sumarið 2022

Tíska

30 vel valin dress í veisluna