Fara í efni

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust

Tíska - 9. október 2024

Það er alltaf jafn spennandi að fjárfesta í fallegri yfirhöfn fyrir haustið. Hér eru topp 30 á karlana, sérvaldar af stílistanum okkar.

Svokallað herringbone mynstur eða köflóttir frakkar eru klassískir og eilífðareign í fataskápnum og því alltaf góð hugmynd að fjárfesta í einum slíkum, sem tekinn er fram ár eftir ár óháð tískustraumum og stefnum.
Kultur menn, 39.995 kr.
Zara, 29.995 kr.
Les Deux, Herragarðurinn, 69.980 kr.
Sand, Herragarðurinn, 99.980 kr.
Selected, 39.990 kr.
Köflóttir frakkar eru klassískir og þess vegna eilífðareign í fataskápnum.

Innblástur

Hér eru þeir allra smörtustu á tískuvikunum á meginlandinu sem gaman er að nota sem innblástur.

Leður

Leðurjakkar og frakkar eru að trenda þannig að ef þú ert að leita að trendí jakka sem hægt er að „layera“ í haust er gott að byrja hér.
Zara, 33.995 kr.
Jack & Jones, 16.990 kr.
Galleri 17, 99.995 kr.
Zara, 19.995 kr.

Léttir jakkar

Vaxjakkar, bomberar, „peacoats“ og stakir jakkar sem leyfa þínum einstaka karakter og stíl að skína er málið.
Selected, 34.990 kr.
Hugo, Herragarðurinn, 39.980 kr.
Jack & Jones, 19.990 kr.
Herragarðurinn, 49.980 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 59.980 kr.
Kultur menn, 69.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Selected, 15.990 kr.
Selected, 39.990 kr.
Boss, Herragarðurinn, 79.980 kr.

Einlitt og einfalt

Þú klikkar ekki á þessum!
Weekday, Smáralind.
Dressmann Smáralind.
Zara, 15.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Dressmann Smáralind.
J. Lindenberg, Kultur menn, 69.995 kr.
Kúl leið til að „layera“ jakka, skyrtu, frakka og vesti.

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl