Fara í efni

Við elskum að hata þessa

Tíska - 3. júní 2021

Stærstu tískuhús heims virðast sammála um ákveðið trend í sumar sem flestir sem við þekkjum elska að hata.

Þegar hátískuhús á heimsmælikvarða eins og Hermès, Celine, Chanel og Bottega Veneta eru komin um borð í klossa-lestina er ekki aftur snúið! Þið munuð sjá Crocs-lega klossa útum allt á næstunni!

Leður- og viðarklossar Hermès

Í öllum litatónum.

Skoðið þessa vel og vandlega, eftirlíkingar verða útum allt innan tíðar!

Í búðum

Okkur þykir leiðinlegt að segja: við sögðum það!

Chanel, Celine eða Zara?

Zara er fljót að spotta næstu stóru trend eins og sjá má.

Nýjasta Crocs-lega týpa Bottega Veneta fer á „litlar“ 65.000 krónur. Við vitum ekki með ykkur en við létum ekki sjá okkur dauðar í þessum!

Fleiri skelfilegir

Hver datt á hausinn hér?

Tréklossar í hollenskum stíl

Gamaldags tréklossar eru að koma sterkir inn. Spurningin er bara: hver er að kaupa þetta trend?

Klossar úr sumarlínu Bally 2021. Mynd: IMAXtree.

Þessir eru svolítið smart, non?

Enn eitt skótrendið sem við erum ekki alveg vissar um, hvað segið þið um svefnpokaskóna frá Louis Vuitton?

Louis Vuitton vor 2021. Mynd: IMAXtree.

Við elskum að hata þessa! Eða hötum við að elska þá?

Meira úr tísku

Tíska

Topparnir sem stílistinn okkar (og stílstjörnurnar) eru að missa sig yfir

Tíska

Sætustu spariskórnir

Tíska

100 hugmyndir að jóladressum á hana

Tíska

Jólagjafa­hugmyndir fyrir hana

Tíska

Jólagjafa­hugmyndir fyrir hann

Tíska

100 flottustu kápurnar fyrir veturinn

Tíska

Stílistinn okkar valdi það flottasta úr Zara

Tíska

Buxurnar sem eru í tísku